Málið með tvíkynhneigðina á þessum tíma er að fólk var ekkert að hugsa um það. Menn sænguðu bara hjá þeim sem þeim fundust vera fallegir. Tökum aðra nýja mynd sem dæmi, Troy. Í henni er talað um að Patríkleus sé frændi Akkílesar en ef við lesum Illíonskviðu þá er talað um að hann sé ástmaður hans, maður þarf nú ekki að leita lengra til að sjá tvíkynhneigð á þessum tíma. Margir frægust menn sögunar hafa verið með skrýtna kynhneigð eins og til dæmis Júlíus Sesar rómarkeisari, hann er nú talinn...