Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Klekk885
Klekk885 Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 18 stig
Áhugamál: Bækur, Myndlist, Kvikmyndir

Re: Varðandi vondu kallana Spiderman 3

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Gleymdu þessu! TOPHER var guðdómlegur á að horfa! YESSS!

Re: Hinn tryllingslegi Expressíonismi: Dr. Caligari, Nosferatu, tengsl þeirra við málverk og seinni tíma áhrif

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Noir eri tengt efnistökum og stíl. Þessvegna er vel mögulegt að gera Noir mynd í dag (og var á áttunda áratugnum) Noir var aldrei hreyfing. Noir er tegund kvikmynda, Touch of Evil er meistaraverk. Það er svalt að hafa Charlton Heston sem Mexíkana. Ekki svo gleyma því að ef ekki hefði verið fyrir Heston hefði Orson Welles ekki fengið að leikstýra myndinni. Bætt við 25. apríl 2007 - 18:49 Ólíkt því sem fram kemur í Ed Wood þá var það Orson Welles sem vildi Heston sem Mexíkana. Heston sagði við...

Re: Hinn tryllingslegi Expressíonismi: Dr. Caligari, Nosferatu, tengsl þeirra við málverk og seinni tíma áhrif

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það eru sérstaklega M eftir Fritz LAng og Sunrise eftir Murnau sem virðast hafa leitt beint yfir í Noirmyndirnar. Ég mæli með þeim báðum. M þekkja eflaust flestir. Sunrise var fyrsta mynd Murnau í Hollywood og er ansi hreint stórkostlegt. Þar má meðal annars sjá karlmann gráta í fyrsta skipti í kvikmynd. Orson Welles var svo undir sterkum áhrffum frá expressíonisma þegar hann gerði Citizen kane sérstaklega hvað viðkom lýsingu (og þá sérstaklega atriðið í skjalageymslunni) Linkur á mynd úr...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok