Þó svo ég styðji af heilum hug kennarastéttina (móðir mín er kennari) að þá finnst mér einstaklega barnalegt að bera laun heillar stéttar, innan þjóðfélags okkar, saman við einn einstakling. Þið verðið að athuga að það að hækka laun allra kennara landsins er svolítið meira mál heldur en að hækka laun forsetans eða þeirra sem stjórna þessu landi. Þar að auki eru laun þeirra svona há í þeim tilgangi að koma í veg fyrir spillingu (þ.e. afskipti fyrirtækja) og erum við held ég næst minnst...