Icelandair er stærra fyrirtæki, það flýgur á fleirri áfangastaði og er með stærri vélar semsagt Boeing 757 og eina 767 minnir mig. Svo er Icelandair með saga class en express ekki. og þar færðu mat á leiðinni út en hjá express þarftu að kauða samloku eða e-ð. Iceland express er með md - 91 minnir mig sem er minni en icelandair og þetta er stórfínt fyrirtæki sem ég mæli allveg með. Express á nátúrlega að vera ódýrara en icelandair en í dag er þetta hreinlega bara á svipuðu verði. Svo er það...