Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hafið þið prófað Minecraft?

í Tölvuleikir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að vera spila hann í um það bil viku og já hann er fjandi góður þrátt fyrir að hann sé svona einfaldur, ég er í honum að minnsta kosti 2-3 tíma á dag og ég held að ég muni ekki hætta að spila hann í bráð.

Re: Live mynd.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég var þarna :D - Góðir tónleika

Re: Uppáhalds band?

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Iron Maiden og Black Sabbath alltaf, núna eru það Pantera, Opeth og Dimmu Borgi

Re: fóbíur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er mjög lofthræddur, hræddur við hákarla og mjög djúpar sundlaugar geta verið scary :S

Re: Samúðarkveðjur

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég votta aðstandendum Lárusar mína dýpstu samúð - blessuð sé minning hans.

Re: Minas Tirith

í Tolkien fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ágætis grein hjá þér ;) en ég verð að segja eins og sumir að mér finnst þýðingarnar ágætar í bókinni og því öllu saman. En svo er líka annað: Eowyn var ekki dóttir Theodens heldur Theodwyn systur Theodens.

Re: Balrog of Morgoth

í Tolkien fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Og þetta er Btw úr leiknum War of the ring.

Re: oblivion ég

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvernig í a-inu er hægt að hafa svona sítt hár, ég vildi hafa minn með sítt hár en það náði bara niður á axlir…piff.

Re: The Dark Lord - Sauron

í Tolkien fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nornakóngurinn er náttúrulega bara einn af þeim svölustu í myndunum ;)

Re: The Dark Lord - Sauron

í Tolkien fyrir 16 árum, 8 mánuðum
uuu…Dp???

Re: Tónlistin úr LOTR myndunum

í Tolkien fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég dýrka þessa tónlist og ég fæ alltaf gæsahúð af því að hlusta á hana. Þegar ég verð gamall ætla ég að fara æfa á fiðlu eða flautu og spila lögin sjálfur. BTW hvar getur maður fengið lögin til að setja í iTunes?

Re: Uppáhalds heavy metal bandið þitt?

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Iron Maiden, Black Sabbath, Deep Purple, Rainbow, Metallica og Led Zeppelin eru þau helstu hjá mér. Bætt við 2. maí 2008 - 17:08 Ef að það eru góðir gítarleikarar í hljómsveitinni þá ætti hún að vera góð.

Re: Trivia

í Tolkien fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hann heitir Andy Serkis og hann lék Gollum (Smeagol), hann hefur einnig leikið t.d. King Kong.(þ.e.a.s. hreyfingarnar hjá Kong)

Re: Hér hvílir meistari Tolkien

í Tolkien fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já, þarna hvílir einn besti rithöfundur allra tíma (að mínu mati). ——- víhaaaa 29. febrúar :P - afmæli supermans!!

Re: Trivia

í Tolkien fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jebb þetta er Brad Dourif og hann lék Grim Wormtongue (Grím Ormstungu)

Re: Army of Mordor

í Tolkien fyrir 17 árum, 5 mánuðum
nei þú getur sko stillt það. Þú ferð bara í Skirmish og svo í þarna Rules og þá er eitthvað 1x 2x 4x 8x 100x og það er Command points dótið. Því hærri sem talan er því fleiri command points (en ég held að 1x merki 500 cp).

Re: Army of Mordor

í Tolkien fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já þetta er í BFME2 ROTWK Ég var ekki á móti neinum þannig að ég gat gert helling af Slaughterhouse og Orc pit og svoleiðis.

Re: Verk eftir Erró

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hehh þessi mynd er á einum vegg í skólanum mínum (Brekkuskóla) ég sem hélt að einhver nemandi hefði gert hana en jáhh Erró :/ Bætt við 7. ágúst 2007 - 18:57 eða allavegana er DING DONG myndin þa

Re: korg ax3g

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég keypti líka svona fyrir nokkrum vikum og þetta er bara ansi góð græja fyrir ja 7k. Ég mæli allavegana með þessu ;)

Re: Bree í There And Back again

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hey manni ég downloadaði þessu mappi af epicwar.com en samt kemur eitthvað error, er það örruglega rétti leikurinn. (Mér langar geðveikt að spila þetta map ;) ) Bætt við 8. júlí 2007 - 12:52 örugglega rétti linkurinn :D*

Re: Minas Tirith

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hún var nú líka mjög vel heppnuð í myndinni finnst mér.

Re: Enn önnur myndin af Morgoth vs Fingólfur

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bara þá… http://www.valar.game-host.org/varda/gallery/DwalinTV/FingolfinvsMorgoth.htm

Re: Flokkun á metal böndum?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
what the hell?? Bætt við 25. júní 2007 - 23:31 Þetta er nú meira svona kaldhæðni sko..

Re: Flokkun á metal böndum?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
En hvað með að Iron Maiden ætti að vera inná “Gullöldin” mér finnst það allavegana, ég meina að þeir voru stofnaðir á gullaldarárunum (nánar tiltekið árið 1976)

Re: Army of Isengard

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já þú veist ég nota windows-office-picture-manager og geri það sama en ég var núna þegar ég sendi inn aðra mynd að hún var JPEG en þessi er PNG og kannski er það sem skiptir máli í sambandi við stærðina :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok