Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skjálfti ætti að láta vita meira af sér!!!! (8 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er skjálfta-aðdáandi en vandinn er að ég hef ekki ADSL eða einhverja góða tengingu til að spila á Skjálfta-serverunum. Ég leita þess vegna inn að skrá mig á mótin. Vandinn við það er að þeir á skjalfti.simnet.is uppfæra næstum því aldrei síðuna og ég er byrjaður að hætta að fara þangað út af því. Ég veit þá aldrei hvenær mótin eru nema að sjá auglýsinguna í Mogganum en það er bara fyrir áhorfendur. Síðan að þegar ég fór á skjálfta í mitt fyrsta og eina skipti þá sögðu kallarnir að það...

Seinasti þáttur var ágætur (16 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þátturinn sem var seinasta sunnudag (10.09.00) var alveg ágætur en ekki jafn góður en þátturinn sem var sýndur vikuna áður. Söguþráðurinn var góður báða þættina og mér líkar vel hugmyndin að Svæði 31 en ég skil ekkert afhverju þeir föttuðu ekki upp á tölunni 31 í þessu en ég held að þeir voru uppiskroppa með tölur því þegar var Svæði 51. Til að enda þetta þá held ég að þetta sé Svæði 51, bara upp í geimnum. Ég væri þakklátur ef einhver gæti svarað spurningunni með Svæði 31.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok