Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tvíkynhneigður......

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég hef mikinn grun um að gelgjanr1 sé annaðhvort fake, eða þá bara með svo svakalega lítið sjálfstraust að hún getur ekki einu sinni haft myndir af sjálfri sér og vinum sínum á síðunni sinni. Ég veit hverjar flestar stelpurnar á myndunum á síðunni hennar eru, og engin nöfn standast þarna heldur. Síðan er ég ekki viss um að nein manneskja geti verið jafn þröngsýn og gelgjanr1 virðist vera…en það er bara mitt álit… Cid: flott hjá þér að viðurkenna þetta, það eru margir sem þora því ekki! Þú...

Re: Converse

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
útilíf t.d.

Re: Hárgreiðslustofa..!!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
hæhæ kona frænda vinkonu minnar er frá afríku, og hún gerir þetta mjöög vel, kostar held ég einhvern 40000kall minnir mig (ekki alveg viss) en það fer örugglega eftir því hvort þú vilt láta flétta gervihár inn í hárið líka . //xio

Re: Naglalakk

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
ég fann fínt svart naglalakk á einhvern 300kall í apóteki bara, það er merki sem heitir depend og þetta eru svona litlar dollur eða glös eða hvað sem þetta er í. Endist kannski ekkert mjög lengi, en virkar samt vel, þarft ekkert að setja fleiri en eina umferð. Xio..

Re: Hugsun (Pæling)

í Sorp fyrir 21 árum, 1 mánuði
hæhæ þetta með spánverjann, þegar ég var 8 ára flutti ég til svíþjóðar. ég lærði sænsku á einhverju hálfu ári eða eitthvað. það var þannig þá að þegar ég var t.d. í skólanum og að tala sænsku þá hugsaði ég á sænsku en þegar ég var heima að tala við mömmu mína eða eitthvað þá hugsaði ég á íslensku. síðan ef ég var bara ein þá var bara mismunandi á hvoru tungumálinu ég hugsaði. ég held að einhver sem talar tvö eða fleiri tungumál alveg reiprennandi sé ekkert að pæla í því á hvoru tungumálinu...

Re: Ísrael = þriðja ríkið ???

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Mjög margir Ísraelar, sérstaklega Ariel Sharon vilja bara alls ekki frið. ” Tjah, ekki er það nú rétt…ég þekki 7 manns frá Ísrael og þau voru alltaf að segja mér að langflestir í Ísrael vilja frið, það eru bara stjórnmálamennirnir sem taka ekkert mark á því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok