Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: BTnet komið í version 1.03 !

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Yeeeha frábært !! Þúsund þakkir fyrir það.

Re: Sergant- Staff Sergant

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Til að fá stöðuhækkunina þurfi þið að: 1. Tengjast ranked server. 2. Byrja að spila. 3 Vinna ykkur inn 1 stig eða svo. Voila stöðuhækkunin dettur inn ásamt unlock og öðru sem þessu fylgir. Það er mjög sniðugt að lesa leiðbeiningarnar með svona pötchum áður en maður tapar glórunni yfir að þeir virki ;) Góða skemtun !

Re: BT server

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Held þeir svari nú nánast aldrei neinum fyrirspurnum á btnet/gamezone korkunum.

Re: Helgin 16 - 18 sept

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er sko alveg til í að mæta :)

Re: Battlefield samfélagið er óhult að sinni!

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fjúkket maður gott að þetta reddaðist, mér var bara ekki farið að standa á sama þarna um tíma ;) Æi þið eruð svo miklir rúsínusnúðar að það hálfa væri nóg :)

Re: vesen

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég lenti í nákvæmlega þessu sama vandamáli um dagin. Leikurinn keyrði sig upp og allt var í góðu þangað til ég kom að spawnskjánum þá fraus hann en leikurinn gekk fyrir aftan. Ótrúlega ergilegt að sjá þotur og þyrlur fljúga í bakgrunninum og heyra í genginu spila en komast ekki inn því allt er frosið. Dugði ekki að ýta á esc eða neitt eins sem dugði var ctrl + alt + del, taskmanager og end task á BF2 :( Það sem lagaði þetta hjá mér var að uninstalla leiknum með profiles og öllu, restarta,...

Re: 89th vaknar eftir sumarfrí

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
**Nuddar stírurnar úr augunum** Hva ….. vakna…strax….**Leggst á hina hliðina og sofnar aftur**

Re: Ég á í vandarmáli með a loga mig einhver hjálpað mér ?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Argh rubb it in rub it in :) He he ég reyndi að hringja í hann og fá hjálp en hann var ráðalaus. Svo ég tók til minna ljósku ráða og viti menn leikurinn virkar hjá mér. En að vísu með glötuðum account, retrive account virkar ekki enn :( En ég er komin með 89th taggið svo mér líður svoldið betur.

Re: siggi litli aftur

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á drenguirnn sér ekkert líf enga vini….fer hann kanski ekki einusinni á klósettið. Hvernig í ósköpunum er þetta hægt ?

Re: Hack Account

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég var víst í þessum hópi fékk unlock á öll vopnin …………..gaman á meðan það var.

Re: Ég á í vandarmáli með a loga mig einhver hjálpað mér ?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Málið er að uninstalla leiknum profiles og öllu heila klabbinu. Restarta tölvunni, reinstalla leiknum, restarta, installa svo patchinum og restarta aftur eftir það. Ég hef einmitt átt í svona frost vandræðum með leikinn en þau löguðust við þessar aðgerðir. Óþolandi hvað er mikið basl að fá þennan leik til að virka almennilega.

Re: teamkill?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef lenti í þessu þetta er ógeðslega pirrandi galli í leiknum :( Hér getiði fundið fleiri umræður um akkúrat þetta vandamál : http://www.hugi.is/bf/threads.php?page=view&contentId=2331385

Re: Frábær grein!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Eða bara smellt á linkinn **Roðn** vissi ekki að það væri svona einfalt að setja inn slóð hér **roðn**

Re: Frábær grein!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
OMG ég hló svo mikið að ég datt fram af stólnum. Þetta er svo innilega sönn grein að það er svakalegt tekur á öllum helstu vandamálum við BF2 spilun sem ég hef rekist á. Varðandi það að komast inn á síðuna þá þurfið þið að deleta <b> merkinu sem er fremst í linknum eftir að þið hafi smellt á hann, þá dettur síðan inn :) Ef það er of flókið geti þið copyað þetta : http://www.somethingawful.com/articles.php?a=3097 og pasteað því inn í browserinn ykkar ;)

Re: Kvarta undan öllum 89th gauronum!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
You already have Viggó you already have !!! ;*

Re: Kvarta undan öllum 89th gauronum!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Get ekki annað en tekið undir þessi orð Svabba í einu og öllu. Það eru ekki “mjög margir” úr 89th sem eru með 89th taggið fyirr framan nikkið sitt í BF2 og engum af þeim get ég trúað til að framkvæma svonalagað. Ég vona bara að þetta sé einhver misskilningur því þetta er ljót hegðun á server og ætti ekki að líðast undir neinum kringumstæðum. Mér þætti vænt um ef þú kæmir með nikkin á þeim sem voru að gera þér þennan óleik svo við getum skoðað þetta mál innan okkar raða og tekið á málinu. Mér...

Re: Myndasamkeppnin (banner) ! LOKUÐ

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fatjoe er málið !!!

Re: Eldri borgarar ... gefið ykkur fram!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að svara fyrir mig og mína bestu vini í BF heiminum, sem ekki geta tjáð sig vegna sumarfría. En í hópi heldriborgara hér á aldrinum 32 + eru : [89th]..GM.. [89th]Maxgirl [89th]Knightrunner [89th]Voldemort og að sjálfsögðu undir og ofan rituð [89th]Kitty (KittyB í BF2 Ég veit svo um nokkra heldri borgara í viðbót sem ég ætla bar að vona að láti í sér heyra.

Re: Einn voða vitlaus

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Argh átti að vera “klantag” þarna fyrir ofan **Roðn** Ergilegt fyrir ljóskur eins og mig að það er ekki hægt að leiðrétta póstana eftirá

Re: Einn voða vitlaus

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hljómar vel he he ógnandi klkan tag sem fær andstæðingana pottþétt til að skjálfa í skónum ;) En mikið er gaman að sjá smellina skríða út úr skápnum hvern á fætur öðrum :) Væri gaman að hitta ykkur á server einhverntímann !!

Re: Einn voða vitlaus

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Heyr Heyr :)

Re: Einn voða vitlaus

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mikið svakalega er gaman að sjá að það eru fleiri á besta aldri farnir að spila BF :) Við erum hér nokkur sem erum skriðin mis mikið á fertugs og fimtugsaldurinn he he he En þú þarft nú greinilega að fara að finna þér betri vini sem spila líka .

Re: Versta böggið

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já ég lenti í því um daginn að sjá vinina sem rauða það var ekki skemtileg reynsla. Það byrjar á því að ég sé gaur sem er rauður inn í búðum hjá mér og auðvitað skaut ég hann en fæ teamkill, hélt að annar hefði staðið við hliðina á honum eða eithvað. Sé annan rauðan drita náttúrlega á hann og fæ aftur teamkill, þá fer mig að gruna að eithvað sé að og ákveð næst að soundspotta þegar ég sé rauðan kall nálgast ég sé rauðan kall soundspotta og fæ enemy infantry og skýt Teamkill aftur. Ég endaði...

Re: AFK.

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
GG ZeuS hlakka til að sjá þig aftur síðar :)

Re: Vangaveltur um Commander

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kveðja, Maxgirl, sem finnst gaman að stjórna - og þjóna öðrum……… LOL LOL LOL :) Er sammála þér um efni greinarinnar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok