Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KittiCat
KittiCat Notandi frá fornöld 108 stig
Thanks Jonny!

Re: Yamaha Cpx5

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þessi gítar er sem þú ert að tala um , en hinsvegar í haust prófaði ég gítar í hljóðfærahúsinu sem var einmitt yamaha, með grover tunerum og seymour duncan + yamaha pickup og einhvað svona og alveg yndislegt að spila á hann.. svo eg gæti alveg trúað því að þessi sem þú ert að tala um væri góður, en allavega hefði alveg trú á þessu, veit bara því miður ekki hvernig gítar þetta er sem þú ert að tala um:)

Re: Munnharpa

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Getur farið í tónastöðina td og keypt þér kennslubók fyrir munnhörpu, kostar slik og ingen ting svo best eg viti:)

Re: Fréttatilkynning - Blek

í Myndasögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hei þú segjir þarna að byrjendur sem lengra komnir taki þátt í þessu.. hvernig virkar það, er þetta fólk í einhvuru myndasögu samfélagi sem fær að taka þátt í þessu og er einhvur möguleiki að fá að vera með eða einhvað.. ? Þúst ef maður á mydnasögu, sýnir þeim og þeim líst vel á taka þeir hana inn eða er þetta bara svona einhvur sérstök grúppa sem vinnur að þessu saman? :D

Re: Varðandi Draw club.

í Myndasögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hmm já bara hugmyndir:D Seinni heimstyrjöldin Farartæki (s.s. bílar, flugvélar(rellur)) Geimverur – Mannslíkaminn – Einhvað neðanjarðar Wrarr:D Bara einhvað sem mér datt í hug hehe :D

Re: Varðandi Draw club.

í Myndasögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Og já bara fleiri hugmyndir frá mér þá.. Kúrekar.. jájá why not Teiknimyndapersónur “upgraidaðar”.. svona semsagt eins og garfield orðinn þúst einhvað vöðvafjall .. tinni orðinn hassfíkill, eða þá gormur orðinn þúst móturhjólagæi eða einhvað álíka asnalegt en þúst bara hugmynd:D Ykkar eigin teiknimyndapersónur Munkar eða einhvað svona þúst drasl Bara einhvað svona stríð.. uhh svona byssu fight einhvur bara :D

Re: Varðandi Draw club.

í Myndasögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já Góð Byrjun hjá mér .. Fyrir utan að það er ekkert framhald! hehe svona koma með hugmyndir, fyrst það er hver einasta grein og korkur einla sem hefur komið undanfarið um það hvað það þarf að lífga upp á þetta áhugamál.. hérna er verið að því og ekki einu sinni hugmyndir gefnar og talandi um að vilja senda inn myndasögur það er ein myndasaga komin inn en svona komið með meira!! :D

Re: rafmagnsgítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Die.. hvaða rugl alhæfing er það að gítarinn fari þá ekki á meira en 60þús.. þessi gítar kostar nýr hér á landi um 80þús kall og ef að betri pickupar og betri tunerar eru mættir á staðinn einnig þá er þetta engan veginn vitlaus díll.. sérstaklega ekki ef að þetta eru góðir SD pickupar.. og sömuleiðis með tunerana..<br><br>Thanks Jonny!

Re:

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jahh mitt rig í augnablikinu ku standa saman afar fáum græjum.. en jú þó verðugar þess að vera taldar upp.. Gítarinn er af fábrotnari gerðinni, en það er magnaði gripurinn Squier Strat, keyptur fyrir 3-4 árum, þarna á bilinu, 3 og hálfu held eg meiraðsegja.. æðislegur byrjendagítar sem hefur reynst mér ótrúlega þrátt fyrir að vera ódýr og byrjendagítar.. Magnarinn er Yamaha Hundred 115, og er hann einhvur 220W eða einhvað álíka , man ekki nákvæmlega hvernig það allt var, flott græja,...

Re: Rokksöngleikurinn Hárið!

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég átti '94 á kasettu og ofnataði hana gjörsamlega á mínum ungu árum.. var líklegast um 6 ára og dírkaði þetta gjörsamlega.. fannst það svo hálf undarlegt þegar eg kunni næstum textana við öll lögin þegar eg heyrði nýju lögin.. þótt svo ef gömlu voru kraftminni voru þau snilld, gjörsamleg klassík..

Re: Breytingar á korkum

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þetter alltof mikið.. finnst mér persónulega.., en samt óskast/til sölu - of course hljómsveitir strengjahljóðfæri slagverk/blásturshljóðfæri og síðan yrði búinn til nýr kubbur með aðvferðum hvernig maður ku fara að þessu.. annars finnst mér þetta fínt svona og það sem eg skrifaði fyrir utan er kannski bara rugl.. en það mætti bara vera eins og er nema þá breyta elektrónísk hljóðfæri í “annað”.. o gþá reddast þetta.. ekki samt taka mark á mér eg er ekki með fullu ráði..<br><br>Thanks Jonny!

Re: Gibson Les Paul '57 goldtop reissue til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Gaman að því þegar að fólk ætlar að reyna að eyðileggja fyrir sölumönnum svo þeim takist gjörsamlega ekki að selja það sem þeir hafa að bjóða td ef svo er að þeim vantar virkilega pening.. Hann tók það í fyrsta lagi fram að hann keypti hann á 440 þús pantað FRÁ RÍN, en lækkaði þó vöruna um 70þús kr!, Þó má með sanni segja að það er ódýrara að panta frá útlöndum og allt svoleiðis, en þessi sölumaður hér er þó engan veginn að selja gítarinn á uppsprengdu verði, því að gítarar og hljóðfæri yfir...

Re: 1 spurning

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þetta er ekki samt dýrt, ef þú lýtur á tónlistarsskóla þá ertu að borga hmm.. tökum sem dæmi GÍS, þá er það 32-36þús 12 tímar 40min hver.. svo þetta er nu ekkert dýrt beint þótt þetta sé kannski ekkert ódýrt miðað við að hann er ekki með tónlistarskóla eða þannig.. þótt það skipti litlu ef hann getur kennt þér það sem þu vilt læra..<br><br>Thanks Jonny!

Re: aukahljóð ?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já maður, ferð bara niðrað borgarspítala í fossvoginum og þar er þyrlupallur, getur staðið á honum og beðið eftir þyrlunni hehe:P en með lestina er kannski annað málm tekur það hljóð bara uppúr sjónvarpinu eða einhvað… bara redda sér:P<br><br>Thanks Jonny!

Re: aukahljóð ?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hugmynd að gera þetta bara ennþá flottara og skreppa út með upptökutæki, minidisk+mic, eða einhvað og taka hljóðin upp sjálfur:D.. en bara hugmynd:)<br><br>Thanks Jonny!

Re: öðruvísi hljóðfæri??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Tékkaðu í tónastöðina, þarna þar sem píanóin eru og það, þarna “bakvið”, þar eru einhvað svona hristur og snúi dót og einhvað, man ekki hvort það sé einhvað mikið af einhverju ‘skrítnu’ dóti þar en þu getur tekkað á því, og keypt þér bara mandólín eða júgaleilei í leiðinni eða einhvað:P<br><br>Thanks Jonny!

Re: Fender American Series Tele

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hmm hvar lastu það? eru ekki einhverjir bunir að panta sér fendera að utan?<br><br>Thanks Jonny!

Re: Fender American Series Tele

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvort ertu þá að tala um að þu ætlir að fá þér ‘Fender American Series Telecaster HH’, eða ‘Fender American Series Telecaster’, HH-inn er með 2 humbuckerum og ekki með pick-guard, en hinn er með þessum venjulegu pickupum og pick-guardi.. :)<br><br>Thanks Jonny!

Re: Efnilegustu böndin á Íslandi í dag....

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
af þessum fyrr nefnu böndum, mun ég hafa mesta trú á Lada-Sport, sem mér finnst einfaldlega vera snilld í gegn, alveg síðan ég heyrði í þeim fyrst í músiktilraunum í fyrra, og verða sem betur ver Betri og Betri með hverju einasta lagi sem þeir láta frá sér!.. og síðan eru það guðdómlegu rokkararnir í Coral!, þeir eru einflaldlega snilld í gegn og bara lítið fátt annað um það að segja, nema ég myndi ólmur vilja fá út plötu með þeim, breiðskífu, (því ég veit þeir hafa gefið út aðra litla.. eða...

Re: Eddie Kramer on Jimi Hendrix (þýtt viðtal)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fínasta grein, hef líka séð hann með 12strengja kassagítar, það var helvíti magnað, á vídjó ss. en veit ekki hvaða tegund var það, en samt nokkuð augljóst að það var ekki Strat:)

Re: Skreyting á gítar eða bassa og smá trix líka

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nohh , þetter einhvað sem mig hefur alltaf langað að gera!, geri þetta einhvurn tíman í sumar:) en já hver á eignilega gítarinn á myndinni, hann er nettþéttur hehe:)

Re: Tollur..?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
No Tollz af en Hljúðfræðum..<br><br>Thanks Jonny!

Re: aftur

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
er það sá sami og ég sá hanga niðrí hljóðfærahúsi? allavega hann var fínn, þó að ég sé ekki bassaleikari:)<br><br>Thanks Jonny!

Re: Nafn á bassa...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er komið í tísku að skýra hljóðfærin sín eins og þeir séu gæludýrin manns?.. einhvað hefur þessi tíska farið framhjá mér!:)<br><br>Thanks Jonny!

Re: Kirk Hammett

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
öflugur korkur..<br><br>Thanks Jonny!

Re: [b]Sárvantar[/b]

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
og já rakst á einhvað svipað, reyndar aðeins stærra held eg á www.tonabudin.is ss í notað:) á 30þús: :)<br><br>Thanks Jonny!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok