Í gær gerði ég einn rétt sem mér finnst mjög góður. Hann er frekar einfaldur og er grænmetisréttur. Fyrir 2. 1. kúrbítur 1/2 bolli kúskús 2 tómatar 6 sveppir stórir 1 stilkur sellerí. 2. hvítlauksrif (má breyta eftir smekk) 1. rauðlaukur 1/2 rautt chilli (kornin skafin innan úr) 2/3 rauð paprika rifinn ostur eftir smekk Salt, pipar og basil eftir smekk Kúrbíturinn er skorinn í tvennt frá enda til enda og fræin skorin innan úr með matskeið (gumsið ekki notað) 1 bolli af heitu vatni sett út í...