Ég nota oftast blistex í túpu. Krakkarnir í vinnunni minni eru oft með alveg hræðilega sprungnar var sérstaklega á veturna og við höfum prufað allt fyrir þau, erum að prufa svona krem sem konur setja á sig þegar þær eru með barn á brjósti ég held að það virki vel og svo helst það svo lengi á vörunum.