Ég var að pæla í hvort það væri ekki flott ef fólk sem væri með sims 2 síður héldu sims tískuviku. Það gæti búið til sims fyrirsætur, hannað föt eða sýnt önnur föt sem þau eru með á síðunum sínum, svo gætu þau farðað og greitt módelunum, búið til catwalk og veggfóður með merkinu (brand name) sínu á og búið til tískusýningu í sims 2 movie maker og sett músík undir. Ætti ég kannski að senda þessa hugmynd á emaili (eða reyna það) til vefstjóra eða umsjónarmanns offical sims 2 síðunnar. Hvað segið þið.