Þegar við vinkonurnar fórum til króatíu í fyrra, fann ég búð sem seldi handútskorin taflborð. Ég valdi mér fallegt skákborð, en vinkona mín fann þarna inn 3ja mannaskákborð. Það eru 3 litir af mönnum hvítur, svartur og rauður. Borðið hefur 24 reiti svarta og hvíta, 6 hliðar, það eru sex miðjureitir, og þú kemst í 2 áttir frá miðjunni. Samt ruglar mig alltaf að vera rauður, veit ekki á hvaða reit drottningin ætti að ver d eða e. Þetta er frekar skemmtilegt, það er svo óljóst hvað gerist næst,...