Ef þú hefur keyrt mikið á Hellisheiði sérðu að lýsing er nauðsynleg á heiðinni sökum öryggis, oft eru bílar bilaðir eða rafmagnslausir í köntunum og sjást ekki fyrr en of seint og ennfremur getur veðrið á heiðinni orðið frekar slæmt og þá er ekki mikið útsýni, lýsing á heiðinni myndi því draga úr hættu og auka öryggi þeirra sem keyra yfir heiðina. Auk þess er hellingur af slóðum fyrir utan heiðina sem að þú gætir farið eftir og þá eru fleiri staðir sem að lýsinginn myndi ekki spilla. En ef...