Þannig er mál með vexti að ég hef alltaf æft handbolta í mörg mörg ár og hef alltaf verið mjög grannur, kannski aðallega því ég var aldrei duglegur að lyfta með. Fyrir svona hálfu ári hætti ég að æfa og þá áttaði ég mig á því að ég get fitnað alveg eins og annað fólk. Þrátt fyrir að hafa “fitnað” þá mundi ég ennþá kallast grannur náungi, en mér finnst eins og öll þessi fita sem er alls ekki mikil og hefur myndast á mér síðan ég hætti, hafi bara safnast fyrir á maganum á mér, allir þeir...