Þetta er svo satt, í vinnunni minni er langoftast á Bylgjunni og örsjaldan á FM. Ég veit að FM er slæm þegar kemur að þessu en án gríns þá er Bylgjan hemingi verri, ég er búinn að vinna þarna í 3 mánuði og það er ennþá sami 10-15 laga playlistinn á repeat, skiptir ekki máli hvaða þáttur það er eða neitt bara alltaf sömu lögin. Eitt sem kom mér reyndar smá á óvart að á þessum 10-15 laga playlista voru svona 4 lög sem þeir byrjuðu að spila alvega 2-3 vikum á undan FM :S