Hef aldrei lyft að neinu viti, æfði handboltaí mörg ár en lyfti aldrei með að neinu viti. Ég mætti í ræktina um daginn að prófa aðeins, tóka 90 í bekk, 110 í hnébeygju og svo ekkert í deadlyft. Lennti reyndar í því fyrir stuttu að stúta á mér hnénu þannig ég býst við að láta hnébeygjuna vera í bili, væri til í að ná yfir 100kg fyrir jól í bekknum. Hef ekki nein markmið í öllum flokkunum fyrir sig, frekar bara markmið um að þyngja mig um x kíló útaf ég hef alltaf verið grannur og léttur miðað...