Hefur þetta gerst hjá ykkur? Ég var með hjón sem tóku að sér flækinga og öll dýrin sem hægt var að ættleiða (en samt bara 6 í einu) og lét þau kenna dýrunum allt svo að næst þegar ég væri í annari fjölskyldu þá þyrfti ég ekki að byrja að kenna dýrunum sem ég ættleiddi allt. En svo dóu hjónin og yngra barnið og legsteinar hjónanna urðu svona gyltir og flottir en hjá dótturinni varð hann bara venjulegur. Þau voru ekki búin að fylla Life time wants eða neitt. Afhverju gerðist þetta? :)...