Er ég ein um það að finnast hamstrar eiga að vera dýrari? Mér finnst 500 kr alltof LÍTIÐ fyrir hamstur. Því mira sem maður borgar fyrir því betur hugsar maður um það. Ég heyrði t.d. í dag að einhver strákur nennti ekki að eiga hamsturinn sinn, ætlaði bara að drepa hann því ef hann langaði í annan myndi hann bara kaupa nýjan Hann er bara á 500 kall Hamstrar eru LÍFVERUR með sál, hjarta, heila og allt það. Mér finnst allavega að þeir ættu að kosta minnst 1000 kr.