uuu nei reyndar alls ekki, það er rauðan sem er unginn, þetta virkar svipað og í mannverum, eggin eru í konunni og sæðið í karlinum, og ef frjófgun verður ekki, þá kemur ekkert barn? skiluru… guð, sko eggjahvítan er forðinn fyrir ungann, alveg eins og þegar maður opnar stropað egg (sem er frjófgað egg með maske litlum unga) þá er hluti af eggjahvítunni horfinn því að unginn notar það sem næringu, í staðinn fyrir eins og hja manninum þá notar hann naflastrenginn. svo byrjar unginn að myndast...