Kæru hugar. Hef lengi viljað skrifa þessu reynslu mína hér en kom henni aldrei almennilega frá mér og vissi aldrei almennilega hvar ég átti að setja hana Ætla að gera aðra heiðarlega tilraun nuna Á gamlárskvöld 2005-2006 kynntist ég þessum strák, myndarlegur,skemmtilgur og bara fínn gaur. Eftir þetta kvöld byrjuðum við eitthvað að tala saman og útfrá því byrjuðum við saman í byrjun febrúar. Fyrstu tvo mánuðina í sambandinu var allt eins og í rómantískri bíómynd. En svo eitt...