Hæhæ. ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í 2 og hálft ár. Og hefur gengið bara vel. Við erum samt búin að vera að rífast frekar mikið uppá síðkastið og meira að segja talað um að hætta saman nokkrum sinnum. Það er þannig að hann er mjög lokaður og sýnir tilfinningar sínar ekki mikið, á meðan að ég er svo mikil tilfinningavera og vill alltaf vera að kúra og þannig. Það sem að mér finnst svo leiðinlegt er að hann faðmar mig , kyssir mig, eða hringir aldrei í mig að fyrrabragði. Og ég...