FM og Xið og XFM eiga það sameiginlegt að spila sömu (leiðinlegu) lögin aftur, XFM er á í vinnunni allan daginn og er að gera mig brjálaðan, alltaf helvítis sömu leiðinlegu lögin. Gaman að hlusta á Capone, Klassíska klukkutíman og Mín Skoðun, annað er drasl.