Reina á eftir að sanna sig, sérstaklega í ensku deildinni, allt annar bolti, líka fyrir markmenn. Ég sá flesta leiki með liverpool, Garcia á sína góðu spretti, allt of oft klúðrar hann einhverju eða sendir boltann á andstæðing, gefa honum nokkur ár í viðbót, sjá hvort hann aðlaðis enska boltanum. En hann er svo langt frá því að vera A-klassa leikmaður, sem hann verður aldrei. A-klassamiðjumenn: Ronaldinho, Ballack, Gerrard o.fl.