Wii er málið, svo er ekkert mál að kaupa seinna annað hvort 360 eða PS3 eins og ég ætla að gera (Btw Cloud, gaman að þú sért spenntur fyrir PS3, en því miður fórstu á vitlausan kork til að skrifa um hana)
Svo þarf líka að muna að Wii er bara nokkra mánaða gömul þannig að það er bara bjánalegt að byrja að jarða hana strax, sjáið bara hvað kom á þessu ári fyrir PS2
En hvað með fólk eins og mig sem á ekki gamecube (vegna þvinganna forráðamanna) en langar að spila gc leiki og vc leiki? er þá betra að kaupa gc fjarstýringu?
Hann er komin út (sá nokkur eintök hjá Ormsson) en af því sem ég hef séð er þetta algjör brandari btw, skjáskotin aftan á hulstrinu úr leiknum hafa verið photoshopuð svo hann líti betur út
Bíddu nú við, af hverju eru þið ekki að rífast um hver er betri? Ætli þetta sé merki um þroska? btw, Wii for Mii, annar sé ég hvort X-box 360, PS3 eða Vista verði best að fá
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..