Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kimi
Kimi Notandi frá fornöld 48 stig

Countdown (5 álit)

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 10 mánuðum
,,Countdown,, Nú þegar keppnistímabilið fer að hefjast er ekki úr vegi að hita pínulítið upp. Ég hef orðið svo lánsamur að hafa farið á nokkrar formúlukeppnir og geta upplifað þessi ótrúlegu augnablik. Öskrin í vélunum, lyktin, batterýið í kringum þetta allt saman, þetta er ólýsanlegt. Það var svo sem ekkert leiðinlegt að vera á Silverstone og sjá ,,Meistara meistaranna,, krassa í Stowe beygjunni ´99. Þá hoppaði mitt litla hjarta. Í þau skipti sem ég hef verið á keppnum þá höfum við (konan...

Kisi. (2 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kisi. Það leyndi sér ekki, það var farið að vora. Veturinn hafði verið með eindæmum harður og snjóalög mikil. Fyrir nokkrum dögum hafði hann loksins snúið sér og andaði nú af suðri. Þar sem Bjargfastur stóð fyrir framan húsið sitt og horfði niður eftir götunni, sá hann að snjóruðningarnir sigu með hverjum deginum sem leið. Hann sparn fæti við einhverju sem stóð upp úr snjónum við garðhliðið og tók það upp. Ekki bar á öðru, þetta var gamalt kótelettubein. Vel virtist hafa verið gengið til...

Hinn kúplingslausi gírkassi Ferrari. (7 álit)

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sendi inn grein sem ég fann á netinu og þýddi að gamni mínu í fyrra. Í þessari grein er höfundur að spá í hinn byltingarkenda gírkassa sem vitað var að Ferrari var að smíða. Greinin er skrifuð líklega rétt eftir að 2002 keppnistímabilið hófst og ber að taka tillit til þess. Nú er vitað meira um þennan búnað hjá Ferrari. Þeir sem hafa kanski ekki spáð í þessa hluti, fá kanski smá innsýn í hvað er um að ræða. Greinin er svona. Hinn kúplingslausi gírkassi Ferrari. Eflaust hafa flestir sem...

Fullkomið þjónustuhlé. (3 álit)

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nú dregur óðum að fyrstu keppninni og eitthvað verðum við formúlufólk að hafa fyrir stafni meðan beðið er. Rakst ég á grein í sept.2001 hefti Racing Line eftir Emmu Pearson þar sem hún tekur fyrir þjónustustopp hjá West McLaren Mercedes. Greinin hennar Emmu er svona í lauslegri þýðingu: Fullkomið þjónustuhlé. Fullkomið þjónustuhlé er ekki ósvipað og háþrógaður dans. 30 menn í svörtum eldþolnum göllum og hjálmum eru á ferðinni innan um hvern annan í 8 sek. löngum dansi. Klukkan tifar og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok