Það eru nú flestir tölvumenn sammála um það, að það þurfi að formatta og setja Windows upp á nýtt, á 6 mánaða fresti ef vélin á að keyra hratt og snuðrulaust. Þó ég teygji nú eitthvað á því með hjálp forrita eins og Spybot, registry first aid, zonealarm ogsfr.