það tekur tíma að finna manneskjuna sem maður elskar… sumir eru í nokkrum samböndum áður enn þau finna hinn rétta/réttu… ég er 17 ára og hef verið í nokkrum samböndum en mér hefur aldrei liðið jafn vel og með núverandi kærastanum þetta kemur bara með tímanum maður þarf bara að vera þolinmóður og býða… ég lofa þér því að á endanum áttu eftir að finna einhvern sem mun elska þig alla þína ævi þótt að það gerist ekki strax…