hehe það er hins vegar flókið mál skal segja það eins auðveldlega og ég get.. ég er þunglynd og hef verið það í mörg ár fæ stundum frekar alvearleg köst og verð alveg brjál og lem vini mína þótt það sé ekkert ætlunin næ bara ekki að stjórna mér og geri fáramlega hluti er samt als ekki að koma með einhverjar afsakanir ræð bara ekkert við þetta… en í sambandi við þessa stelpu sem þú varst að tala um þá myndi ég ráðleggja þér þar sem þú ert mjög mikið í kringum hana að spurja hana hverjar...