vá kannast svo við þetta.. gerðist það sama hjá mér kærastinn minn sagði mér upp viku fyrir árs afmælið okkar og 2 dögum fyrir 18 ára afmaælið hans… Ég var alveg í rusli… En gott að þetta hafi reddast hjá ykkur er ánægð þín vegna… Einmitt í augnblikinu er ég að reyna að redda sambandinu mínu… það er alveg skelfilegt að lenda í þessu.. óska ykkur bara góðs gengis með frammhaldið…