Um normalizing. Ef að track er ekki normalizerað við 100%, þá er trackið ekki að nota alla bitana sem í boði eru. Sem dæmi, ef hæsti punktur hljóðsins er í -6 db þá erum við aðeins að nota 15 bita í 16 bita hljóði, 31 bita í 32ja bita hljóði o.s.fr.v. Að normalizera slíkt hljóð jafngildir því að breyta 15 bita normaliseruðu hljóði í 16 bita normaliserað hljóð. Hvort sem normaliseringin er heill biti eða brot þá er þörf á dithering og noise shaping. Ef ekki er normalizerað, þá einfaldlega...