Á þessu ári verð ég 18 ára og svona í tilefni af því fór ég að hugsa hvaða réttindi fær maður þegar maður verður 18 ára.. Og eina sem ég man eftir var: kostningaréttur, fjárráða, kaupa sígarettur, fara í spilakassa, kreditkort og fá að versla í rómantík.is :) en mér finnst ég vera að gleyma einhverju, þannig ef þið munið eftir einhverju skemmtilegu megið þið endilega bæta við :D