Flest af 88-89 bílnum passar á 91 bílinn. Ég átti 89 árg af crx enn hann var með 91 frammenda og það passaði allt. Vtec frammendinn er bara miklu flottari. Það var einn svona bíll í sjóvá fyrir svolítið löngu síðan. Ég skil alveg að þú viljir ekki selja hann, þetta eru skemmtilegustu bílar ever. Ég er búinn að eiga tvö stykki og alla gti bíla sem eru í boði og crx stendur alltaf uppúr!