Vá! ég náði í nes emulator í gær og krækti mér í ff1, megaman, zelda og svona uppáhalds leikina mína, síðan fór ég að spila FF1 í kvöld og er núna búinn að vera í honum núna í 6 tíma! Hverjum hefði dottið í hug að 15 ára gamall leikur hefði svona mikið skemmtanagildi? Fyrir alla sem dýrka FF1 og hafa gaman af comics lítið á þetta og lesið frá byrjun… http://www.nuklearpower.com/comic/index.html Og síðan spurning til hvers sem veit svarið… Er hægt að fá FF7 á PC tölvu? og ef það er hægt þá...