uuu víst.. 1. þá er mikklu minna recoil i source en i 1.6. 2. það eru meiri likur á því að vera drepinn þegar þú ert að fela þig bakvið vegg i 1.6 en i source. 3. oftast eru bara mikklu betri players i 1.6. ég sjálfur spila þá báða en mér hefur alltaf líkað betur við 1.6 en source klárlega útaf því að mér finnst bara einhver veigin skemmtilegra að geta tekid i gegnum veggi og hef gaman af hraðanum i 1.6 það sem mér finnst verst i source eru öll þessi óþarfa aukahljóð,og aukahlutir sem skilar...