Trú er undirstaðan í þjóðfélaginu ef við höfðum ekkert til þess að trúa á fer allt í ringulreið. Hvort það sé æðri máttúr, guð, eða að trúa að það sé engin guð, annan mann eða þig sjálfan hafa allir trú á einhverju. Trúin er það sem veitir okkur viðmið og gildi og eitthvað til þess að fara eftir hvort það sé gott eða slæmt. Ef það væri ekkert til að trúa á væri það að mínu mati mjög leiðinlegt að fara í gegn um þetta líf því þótt við viðurkennum það ekki eða vitum það ekki sjálf trúa allir á...