Nú hef ég verið að velta því fyrir mér hvað sé rétt og hvað sé rangt varðandi fæðubótarefni. Fyrir sumar notaði ég hefðbundin fæðubótarefni s.s. creatín, glútamín, whey-prótein etc. Ég þyngdist talsvert, eða um 7 kg og jók einnig styrk. Ég hef ekki notað nein fæðubótarefni í allt sumar og léttist um 6 kg!(Tek fram að ég erum einungis að tala um vöðva þar sem ég er með mjög lága fitu%). Þá fer maður að velta því fyrir sér hvort slatti af þessu sé ekki bara “gervi-þyngd”, t.a.m. vökvi sem...