Borða rétt, það er balanseraða fæðu sem inniheldur grænmeti, fisk o.þ.h. Ef þú æfir tvisvar á dag er best að reyna að hafa gott bil á milli æfinga. Sem dæmi, hlaupa kl. 07:00 síðan æfa tækni (í þeirri bardagaíþrótt sem þú æfir) um kvöldið. Annars er þetta líka mikið spurning um almenna skynsemi og innsæi. Ef þú finnur að líkaminn þinn er við það að brotna niður og/eða finnur að þú ert að ofþjálfa þarftu að hvíla. Hvernig þú þjálfur fer svo auðvitað eftir því hvaða íþrótt þú ert að æfa og...