Nóttinn milli 26. og 27. júní 1959 sátu allir við útvarpstækin, það sást enginn úti ekki einu sinni lögreglan. Ingemar Johansson frá Gautaborg, 25 ára gamall, keppti um heimsmeistaratitilinn í boxi í þungavigt við Floyd Patterson í New York. Fyrir keppnina kom Ingemar USA á óvart. Hann bjó á góðu hóteli, borðaði vel, var mjög vel klæddur, talaði virðulega, bjó opinskátt með unnustu sinni - en notaði ekki hægri hendi “Þórshamarinn” á æfingum. En það gerði hann samt í keppninni. Í þriðju lotu...