það sem hjálpaði mér mikið var að fara til húðlæknis og biðja um krem sem heitir skinoren. líka að hætta að éta snakk sem inniheldur herta fitu. og að lokum að fara reglulega í líkamsrækt til að brenna fituni sem annars myndi safnast saman og stífla fitukirtlana í andlitinu á manni. (og auðvitað sturta á hverjum degi.)
já, en mér finnst að segja eitthvað svona eins og “mma eru bara tveir gaurar að veltast um og knúsast” í gegnum netið vera eitthvað svo bleiðulegt. ef hann hefði sagt þetta face to face þá hefði ég bara hlegið en það er eitthvað sem kemur við mig þegar þetta er sagt svona á huga, ef þú veist eitthvað hvað ég er að fara
ég er herra heilbrigður og þrosaður. Bætt við 15. ágúst 2008 - 18:56 btw, ég var að djóka með kommentið mitt þarna fyrir ofan, kom kannski svolítið offensive út. en ég fýla ekki þegar fólk talar illa um sportið mitt.
það er bara eitt orð sem lýsir þessari könnun: vaðlaheiðavegavinnuverkfærageymsluskúrs….. but in all seriousness. léleg könnun, 40 sekúndur af lífi mínu sem hefur verið sóað
ég bara varð að segja þetta; hefur einhver séð myndina powder? frekar en carrie finnst mér hann líkjast aðalpersónuni í powder. have a look, kíkið á imdb.com Bætt við 15. júlí 2008 - 09:18 lytle, það er að segja
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..