Þetta er mynd sem ég tók árið 2004 þegar ég var úti í Englandi og fór á “Imperial War Museum” sem er staðsett í Duxford. Þetta er semsakt Boeing B-17 sem var notuði í kvikmyndinni “Memphis Belle” sem var gefin út árið 1990. http://imdb.com/title/tt0100133/