Komiði sæl. Ég var að spá, þið sem vitið eitthvað um adobe premiere, hvort að það sé hægt t.d. ef maður setur tónlistarmyndband en vill fá eitthvað annað lag á það, er hægt að taka lagið sem er á tónlistarmyndbandinu og setja eitthvað annað: með öðrum orðum, er hægt að muta bara myndbandið? p.s. ég veit að þetta á frekar heima á kvikmyndaáhugamálinu en ég býst ekki við mörgum svörum þar.