Rétt eins og fyrri ræðumaður minntist á þá eru ekkert fleiri unglingar sem stela heldur en fullorðnir. Það er hinsvegar meira um að unglingar “hnupli”, s.s. taki Extra-tyggjópakka úr rekkunum úr búðum líkt og 10-11 o.s.frv. Fullorðið fólk hefur samt valdið meira tjóni hvað stuld varðar. Fleiri, fleiri peningar sem hafa farið í vaskinn vegna fullorðins fólks, EKKI vegna unglinga og ungs fólks. Kommon, allavega að búðareigendurnir splæsi í öryggismyndavélar en að elta viðskiptavini út um allt...