Þegar ég sá “Inspired by a true story” á auglýsingaskilti þessara myndar fór ég svo sannarlega í hláturskast. Svo fór ég á netið og aflaði mér frekari upplýsinga um málið og þá hló ég ekki lengur, heldur fylltist viðjbóðstilfinningu um þennan Ed Gein (sem reyndar, var ekki fjöldamorðingi heldur myrti aðeins þrjár manneskjur, eins og ræðumaður hér áður fyrr nefndist á) sem að át fórnarlömb sín og gerði grímur og fleira úr mannsskinni sér til kátínu. Ef ég kemst inná þessa mynd verð ég svo...