Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KetillMani
KetillMani Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
190 stig
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.

Re: Hvað er aaaaaað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
'' 30 ára aldurstakmark á tjaldstæði á Akureyri, ekkert pláss í Herjólf, nauðgað þrisvar í þrem mismunandi tjöldum? '' Nauðgað einusinni í tvem mismunandi tjöldum :( dregin á rasshárunum á milli tjaldanna messt niðurlægjandi ever… var síðan of feitur fyrir herjólf , þannig að hvalur 6 skutlaði mér yfir í bókstaflegri merkingu og síðan sprakk ég í tætlur. En að alvöru málsins … þá var ég á Akureyri í leiðinda veðri og ekkert spes stemning á þessu pleisi þetta árið , kanski maður taki annan...

Re: Mesti Sársauki

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Var að vinna á lager og var að beygja mig eftir vöru , þegar ég reisti mig við keyrði lyftari á mig og klemmdi hausin á mér upp við stálrekka og sneri upp á bakið á mér. Brákuð höfuðkúpa,ónýtt mjóbak ofl skemtilegt úr þessu… án efa messti sársauki sem ég hef upplifað og ég er hrakfallabálkur.

Re: könnun...

í Músík almennt fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Af 100% mögulegum ætti ekki að námundast umfram það, veikari niðurstaðan ætti að fá lakari gengi.

Re: Skattur á áfengi , tóbak, og bifreiðar.

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Því íslendingar eru upp til hópa strompreykjandi Alkóhólistar með bíladellu.

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
og afhverju hrundi hann gæskur ? :) get your facts straight.

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og afhverju varð hrun á þeim markaði ? lánsfjármagn þurrkaðist upp … við vitum öll að peningar gufa ekki upp enda í þessu tilviki þá voru þeir notaðir í herrekstur. Ef ekki væri fyrir stríðin sem að Bandaríkjamenn komu af stað þá væri ekki þetta stóra vandamál að bjarga markaðnum frá hruni.

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég segi að fyrir tilstilli trúmála er allt að fara til fjandans ef ekki væri fyrir skiptar skoðanir á trúmálum væru ekki til herskáir múslimar t.d og ef þeir væru ekki til væri ekki stríð í afganistan,írak osfrv sama gildir um vandamálin í Palestínu/Ísrael … Ef engin væri trúin á hina ýmsu guði væri ekkert svona vesen, Eina trúin eða eini lífstíllin sem ég fýla er Búddismi Agi og Virðing. Það má vel vera að það hjálpi einhverjum að biðja bænir útí loftið en fyrst og fremst er það trúin á...

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
drengur Svartsýni ? ég er ein bjartsýnasta manneskja sem fyrir finnst og mínar skoðanir á trúmálum koma því ekkert við hvort ég sé svartsýnn eða ekki … þó mundi ég fremur vilja vera svartsýnn heldur en heilaþvegin af trúnni .

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
hahaha ekki ÞÚ vera fáviti , líttu í kringum þig fíflið þitt. Stríðin í Írak , hótanir um hryðjuverka árásir , Alheimskreppa veggna of mikilla fjárútláta í HERIN undanfarin ár það er staðreynd! þannig opnaðu augun og hættu að vera Fífl!

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta hefur ekkert með tískubylgjur að gera þetta er bara mannkynið er að þróast og þroskast, ég held að það sé hinsvegar engin Guð til ;) Trúin er í raun rót alls ills í heiminum , stríð , lög og reglur í mörgum löndum eru byggð á bókstafs trúm hvort sem það er kristni trú eða önnur lög og reglur sem brjóta í bága við skynsemi,mannréttindi og siðferði. Kristnir menn og Múslimar t.d trúa á Guð,himnaríki osfrv. bara sitthvor spámaður/sonur samt herja lönd með mismunandi skoðanir á þessu eina...

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er á föstu og búin að vera það í að nálgast 5 ár sheize! skuggalega fljótt að líða .

Re: Fiskahjálp

í Fiskar fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sæl/ll Getur í raun haft hvaða smá fiska sem er aðra en kk bardagafiska (þ.e.a.s ef þinn er kk) mæli með 10-15 neon tetrum . Breytir í raun engu hvaða sandur er í botninum bara það sem þér finst flott svo lengi sem það er í fínni kantinum. Hvað varðar súrefni þá er bara að fá sér loftdælu fyrir búrið nema auðvitað að þú nennir að skipta út 20% af vatninu á hverjum degi.

Re: Portrait tattoo...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég þakka góð svör :) þetta verður þá gert í sumar og væntanlega næsta ári líka sökum hversu stórt þetta er og vill hafa detaila í minnstu smáatriði … sé bara fyrir mér DÝÝÝÝRT :S but it´s worth it!

Re: barnaklám

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það er ekkert klámfengt við myndirnar sem sýndar eru þarna enda er nekt eðlilegur hlutur og þessi paranoja sem straujað hefur fólk síðustu ár er algjör della. Eeeen hvaða tilgangur er með þessum dvd myndum ef ekki er til kynferðislegrar afþreyingar? að því leiti mætti flokka þetta sem barnaklám en að öðruleiti ekki.

Re: Meira um kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hvar sástu spurningu í þessu ‘'þegiðu, mellan þín’'

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
það allveg skein í gegn hjá þessum hversu heimskur hann er hahaha kannabis sprautufíklar. Það er allveg með ólíkindum hvesu tregt fólk er kynnir sér ekki hlutina áður en þeir ræða um þá eða minda sér skoðun.

Re: Þreytt á grunnskólanum og kjánunum sem honum fylgir -_-

í Skóli fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Á ég að segja þér sorglega staðreynd ? það verður sama fólkið sem fer með þér í framhaldsskóla bara árinu eldri í það skiptið :) lífið sukkar og fólk er fífl þú venst þessu :P

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Og eitt í viðbót varðandi að gras gerir þig eyrðalausan og áhugalausan um að ná langt í lífinu er KJAFTÆÐI það er hugur hvers og eins og aðeins það sem gerir fólk eyrðalaust og áhugalausan kemur grasi ekkert við þó einhverjir þessara einstæklinga noti þetta sér til dægrastyttingar. Af öllum þeim sem ég þekki sem að reykja eru aðeins 2 atvinnulausir og það er ekki þeirra eigin val það er bara kreppa, nokkrir eru háskólamenntaðir nokkrir eru í háskóla og gengur mjöög vel þ.á.m einn í Lögfræði...

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það er vísindalega sannað að Marijuana er ekki ávanabindandi efni engar rannsóknir hafa gefið í skyn annað. Hinsvegar eru einhver hluti notenda háður vímunni sem þetta gefur kæruleysið,hamingjan,huggsanirnar ofl sem þessu fylgir, og er það oftar en ekki tengt sálrænum vandamálum þessara einstæklinga. Stónerar/hasshausar eða hvað sem fólk vill kalla þá eru nú ekki æstar týpur og ég bara get ekki trúað neinum til þess að brjótast inn ef hann er bara að reykja gras ekki sérviska í mér. Ég hef...

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Til hamingju með að koma með hrikalega fáránlegt ‘'comeback’' og beina snildar kimnigáfu þinni til mín. Þú minn kæri ert pappakassi.

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hahahahaha hvaða bull er þetta í þér? ég þekki ófáa gras reykjendur og engin mundi láta sér detta það í hug að brjótast inn eða stela til að eiga fyrir grasi hahahaha shit! ROFL LMYO!!! og engin þeirra 20+ manns sem ég veit af er háður.

Re: kannabis

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Helvíti ertu illa upplýstur og heimskur … fyrir það fyrsta er þetta ólöglegt , í öðru lagi er EKKERT af þessu sem þú nefndir staðreyndir heldur einungis getgátur sem aldrei hafa og munu aldrei verið sannaðar.

Re: hvernig skal myrða mann?

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Tjahh þú myrðir hann ekki uppúr þessu og kemst upp með það allavega , en blásýra gerir trikkið . skvettu því framan í hann og hann mun þjást og veikjast og loks drepast.

Re: Fender Bassman 59'' gefins

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ef þú verður svo góður að kaupa hann þá verð ég samt á forgangslista ef þú skildir selja hann aftur . or else i´ll haunt you!

Re: Fender Bassman 59'' gefins

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
er nú varla að týma að fara niður fyrir 100 kallin , þarf að gera við bílin minn skipta út gírkassa ofl , og síðan er ég liggur við hættur að spila á gítar útaf vinstri höndinni á mér , en ég mun pottþétt kaupa svona magnara aftur jafnvel þessa elsku af þeim sem kaupir hann af mér , hanns verður sárt saknað þegar hann fer . Bætt við 28. febrúar 2007 - 19:45 og eitt en hljóðfæra húsið mat hann á 120 þúsund .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok