Ég segi þurftu vegna þess að mönnum þótti og þykir enn sumum ekki sjálfsagt að borga konum sömu laun og körlum með það til hliðsjónar að karlmenn hljóti að vinna vinnuna betur, að þeir séu almennt betur til þess búnir að vinna úti. Í þessu hlýtur að felast sú hugsun/ályktun að karlmenn séu almennt konum yfirburðareinstaklingar á þessu sviði. Hvenær í anskotanum ætlið þið að átta ykkur á þessu? Kellingar eru lægri kynstofnin. Karlmenn eru sterkari, með meira sjálfstraust, ákveðnari og bara...