Radiohead er ein af þeim fáu hljómsveitum sem eru virkilega að pæla í tónlistinni. Þeir þora og þar af leiðandi þróast. Góðar hljómsveitir þróast, hinar síður. Lítum t.d. á PearlJam, ég held svoldið upp á þá EN þeir eru alltaf í sama farinu (cransom rokkinu), þróast ekkert. Það er slæmt… Eftir Pablo Honey var haldið að Radiohead myndi lítið af sér kveða í framtíðinni, þrátt fyrir að hve platan var vinsæl. Þegar þeir gáfu út the Bends bjóst enginn við að hana væri hægt að toppa en það gerðu...