Það er margt sem virðist fara í taugarnar á þér í umferðinni. Eins og fram kom í svari RX7 um strætó þá á hann ekki 100% rétt. Akstur við biðstöð hópbifreiða o.fl 18. gr. Ökumaður, sem í þéttbýli nálgast biðstöð þar sem hópbifreið hefur numið staðar, skal, ef ökumaður hennaf hefur gefið merki um að hann ætli að aka af stað, draga úr hraða og, ef nauðsyn ber til, nema staðar þannig að hópbifreiðin geti ekið frá biðstöðinni. Ökumaður hópbifreiðarinnar skal eftir sem áður hafa sérstaka aðgát...