það stemdur nú bara þetta Þriðji bikar Dh! Hvar: Reykjafell. Þetta er þriðja og síðasta brunmót sumarsinns á vegum Hfr! Það verður haldið laugardaginn 08 september. Mótið verður haldið í Reykjafelli. (Í Mosfellsdal). Sömu flokkar og í öðrum brunmótum og keppnisgjald 1000kall. Ég ætla að minna á að öryggisbúnaður keppenda á að vera: Fullface hjálmur, hné og legghlífar, olnbogahlífar, hanskar og brynja. Þessar hlífar er skilda að nota í öllum Dh mótum sumarsinns á vegum Hfr. (Nema annað verði...