ég hef bara verslað þaðan einu sinni, en þá sendi ég pakkan á hótel í NY. En vinur minn pantaði sér hjól frá þeim og sendi það hingað heim og það var ekkert mál ;) Bætt við 7. febrúar 2008 - 20:11 Eina böggið (en það er gert í mörgum vefbúðum) er að þú þarft að senda þeim í e-mail mynd af kortinu… en það er kannski ekki það mikið vesen :/